DREKASLÓÐ

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur allskyns ofbeldis og aðstandendur þeirra.

Nýjustu færslurnar

Nýjustu fréttirnar.

DREKASLÓÐAR

NÝ SAMVISKA

Áföll og fíkn, ráðstefna

Ég og Fríða (Drekar tveir) fórum á frábæra tveggja daga ráðstefnu í síðustu viku sem Rótin stóð að um tengingu áfalla og fíkna og svo meðferðar möguleika og úrræði.
Lesa meira

VERÐSKRÁNNI

HÆKKUN Á

Hækkun á verðskrá.

Því miður er svo komið að Drekaslóð neyðist til þess að hækka verðskrá sína til þess að reyna mæta kostnaði við reksturinn.
Lesa meira

FRAMUNDAN

FLUTNINGAR

Flutningar framundan.

Drekaslóð mun flytja í ágúst mánuði.  Við ætlum  þó ekki langt, færum okkur aðeins í Borgartúninu, við förum frá Borgartúni 3 yfir í Borgartún 30.
Lesa meira

Hvað getum við gert?

Ekki hika við að hafa samband við okkur.

Ertu í vanda?  Upplifir þú ofbeldi á einhvern hátt?  Ekki hika við að hafa samband við okkur.  Fyrsta skrefið er oft erfitt en við styðjum þig fullkomlega.

LESA MEIRA

Hvar erum við?

Skrifstofa okkar er í Borgartúni 30, Reykjavík.

Við bjóðum þig velkominn til okkar á skrifstofu Drekaslóðar að Borgartúni 30, 105 Reykjavík.  Skrifstofan er opin frá kl. 10 til 17 alla virka daga.

Hverju áorkum við?

Við hjálpum þér að ná árangri.

Fyrstu skrefin eru hænuskref.  Sjálfkrafa stækka þau svo smám saman.  Við byggjum á eigin reynslu og miðlum af henni til þín, svo þú náir bata.

LESA MEIRA

LESA MEIRA

Borgartúni 30
2 hæð
105 Reykjavík
Sími 551 5511 860 3358
drekaslod@drekaslod.is

DREKASLÓÐ

Ef þú ert aflögufær skiptir það okkur miklu máli að þú styrkir okkur.  Með því hjálpar þú okkur að styðja fólk í neyð.

Hvert viltu fara:
Upplýsingar:
Samband:
Miðstöðin er fyrir alla, bæði konur og karla og aðstandendur þeirra.  Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú telur þörf á.

Drekaslóð er fræðslu og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis.