Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur alls kyns ofbeldis og aðstandendur þeirra. Miðstöðin er fyrir bæði konur og karla

Borgartúni 3 - 2. hæð | 105 Reykjavík | 551 5511 - 860 3358 | drekaslod@drekaslod.is

| Hafðu samband  |  Styrkir  |  Facebook  |  Gjaldskrá  |  Símatímar |
Afmæli Drekaslóðar Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Afmæli

Drekaslóð er 4 ára

 

 

Af því tilefni ætlum við að fagna með opnu húsi í aðsetri okkar að Borgartúni 3, annarri hæð.

Miðvikudag 3. september kl. 17-19

Það verður heitt á könnunni, nýbakaðar pönnukökur, heitt súkkulaði og fleiri kræsingar og knús fyrir þá sem þess óska .

Happdrætti með glæsilegum demantshring í verðlaun.

1000 kr. miðinn.

Hægt að kaupa miða strax með því að senda póst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og fá frekari upplýsingar.

Allir velkomnir

Við hlökkum til að sjá ykkur


Drekarnir á Drekaslóð

 
Aðalfundur Drekaslóðar árið 2014 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Aðalfundur Drekaslóðar

 

 

Hér með er boðað til árlegs aðalfundar Drekaslóðar.

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn
19. júní
í húsnæði Drekaslóðar að Borgartúni 3, 105 Reykjavík og hefst kl. 17:00.

Félagar samtakanna velkomnir.

 

Fundarefni:

  • Samantekt um starfsemina 2013 kynnt
  • Ársreikningur fyrir 2013 lagður fram
  • Kosning í stjórn
  • Önnur mál

 

 

Drekarnir

 

 

 
Laugardagsvakt Drekaslóðar Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Minnum á laugardagsvaktina okkar í Drekaslóð.

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 1 af 18
Deila á Facebook

Drekarnir

Hrafnhildur Ýr D. Vilbertsdóttir

Starf innan Drekaslóðar

• NorðurlandsDrekinn - sér um viðtöl/ hópastarf á norðurlandi, er með aðsetur í Ólafsfirði

Menntun

• Sminka
• myndlistarkona
• sálfræðinemi

Starfsreynsla


• Leikskólar með hléum frá 1979 - 1989
• ýmis verkamannastörf frá 1977 - 1985
• snyrtistofa, kennsla í gagnfræðaskóla, vinna í leikhúsi, þáttagerð hjá sjónvarpsstöð og önnur freelance verkefni 1996 -2000
• Verkmenntaskólinn - myndlistarkjörsvið 2003- 2006
• Myndlistarskólinn Akureyri 2006 - 2009
• Lahti University of Applied Sience - 2007
• Myndlistarstörf 2009 - 2012
• Háskólinn á Akureyri - Sálfræði 2012

Viðburðir

Minnum á laugardagsvaktina okkar í Drekaslóð.