Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur alls kyns ofbeldis og aðstandendur þeirra. Miðstöðin er fyrir bæði konur og karla

Borgartúni 3 - 2. hæð | 105 Reykjavík | 551 5511 - 860 3358 | drekaslod@drekaslod.is

| Hafðu samband  |  Styrkir  |  Facebook  |  Gjaldskrá  |  Símatímar |
Kundalini yoga í Drekaslóð Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst


Í október og nóvember ætlum við að bjóða upp á byrjendanámskeið í Kundalini yoga, í fyrsta skipti í Drekaslóð.
Unnur Guðrún Óskarsdóttir yogakennari

leiðir námskeiðið.


Kundalini jóga er fljótvirkt til að tengja líkama, hug og sál. Í iðkun okkar gerum við æfingar, stöður, möntrur, hugleiðslur, slökun og öndunar æfingar. Kundalini þýðir að vera hér og nú.


Námskeiðið er tíu skipti, 2 x í viku á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:15- 18:45.

 

Hver tími skiptist í fræðslu, yoga hugleiðslu og slökun. Unnur mun taka á móti ykkur í Drekaslóð og byrjar með stuttri kynningu, svo fer hún með ykkur í yogasalinn og leiðir yoga og hugleiðslu.

 

Skráning og fyrirspurnir til Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Staðfestingargjald er 2.000 kr. og þarf að greiðast fyrir
4. október. Námskeiðið byrjar svo mánudaginn 6. október og síðasti tíminn verður fimmtudaginn 6. nóvember.
Við höfum ákveðið að halda verðinu í algjöru lágmarki, allt námskeiðið kostar aðeins 8.000 kr.

 

 
Afmæli Drekaslóðar Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Afmæli

Drekaslóð er 4 ára

 

 

Af því tilefni ætlum við að fagna með opnu húsi í aðsetri okkar að Borgartúni 3, annarri hæð.

Miðvikudag 3. september kl. 17-19

Það verður heitt á könnunni, nýbakaðar pönnukökur, heitt súkkulaði og fleiri kræsingar og knús fyrir þá sem þess óska .

Happdrætti með glæsilegum demantshring í verðlaun.

1000 kr. miðinn.

Hægt að kaupa miða strax með því að senda póst á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og fá frekari upplýsingar.

Allir velkomnir

Við hlökkum til að sjá ykkur


Drekarnir á Drekaslóð

 
Aðalfundur Drekaslóðar árið 2014 Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Aðalfundur Drekaslóðar

 

 

Hér með er boðað til árlegs aðalfundar Drekaslóðar.

Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn
19. júní
í húsnæði Drekaslóðar að Borgartúni 3, 105 Reykjavík og hefst kl. 17:00.

Félagar samtakanna velkomnir.

 

Fundarefni:

  • Samantekt um starfsemina 2013 kynnt
  • Ársreikningur fyrir 2013 lagður fram
  • Kosning í stjórn
  • Önnur mál

 

 

Drekarnir

 

 

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 1 af 18
Deila á Facebook

Drekarnir

Hrafnhildur Ýr D. Vilbertsdóttir

Starf innan Drekaslóðar

• NorðurlandsDrekinn - sér um viðtöl/ hópastarf á norðurlandi, er með aðsetur í Ólafsfirði

Menntun

• Sminka
• myndlistarkona
• sálfræðinemi

Starfsreynsla


• Leikskólar með hléum frá 1979 - 1989
• ýmis verkamannastörf frá 1977 - 1985
• snyrtistofa, kennsla í gagnfræðaskóla, vinna í leikhúsi, þáttagerð hjá sjónvarpsstöð og önnur freelance verkefni 1996 -2000
• Verkmenntaskólinn - myndlistarkjörsvið 2003- 2006
• Myndlistarskólinn Akureyri 2006 - 2009
• Lahti University of Applied Sience - 2007
• Myndlistarstörf 2009 - 2012
• Háskólinn á Akureyri - Sálfræði 2012

Viðburðir


Í október og nóvember ætlum við að bjóða upp á byrjendanámskeið í Kundalini yoga, í fyrsta skipti í Drekaslóð.
Unnur Guðrún Óskarsdóttir yogakennari

leiðir námskeiðið.


Kundalini jóga er fljótvirkt til að tengja líkama, hug og sál. Í iðkun okkar gerum við æfingar, stöður, möntrur, hugleiðslur, slökun og öndunar æfingar. Kundalini þýðir að vera hér og nú.


Námskeiðið er tíu skipti, 2 x í viku á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:15- 18:45.

 

Hver tími skiptist í fræðslu, yoga hugleiðslu og slökun. Unnur mun taka á móti ykkur í Drekaslóð og byrjar með stuttri kynningu, svo fer hún með ykkur í yogasalinn og leiðir yoga og hugleiðslu.

 

Skráning og fyrirspurnir til thelma@drekaslod.is

Staðfestingargjald er 2.000 kr. og þarf að greiðast fyrir
4. október. Námskeiðið byrjar svo mánudaginn 6. október og síðasti tíminn verður fimmtudaginn 6. nóvember.
Við höfum ákveðið að halda verðinu í algjöru lágmarki, allt námskeiðið kostar aðeins 8.000 kr.