Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur alls kyns ofbeldis og aðstandendur þeirra. Miðstöðin er fyrir bæði konur og karla

Borgartúni 3 - 2. hæð | 105 Reykjavík | 551 5511 - 860 3358 | drekaslod@drekaslod.is

| Hafðu samband  |  Styrkir  |  Facebook  |  Gjaldskrá  |  Símatímar |
Jólamarkaður Drekaslóðar Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Laugardaginn 6. desember Kl 13-17


í húsnæði Drekaslóðar að Borgartúni 3

Sérlega fallega skreyttar jólagjafir sem innihalda notalegan jóla-anda eins og handskreytt kerti, spil, krúsir, handverk og bækur.

Einnig verður Unnur Guðrún blómaskreytir á staðnum til þess að pakka inn öðru.

Birna Björgvinsdóttir heimsækir okkur mill kl 14 og 16 og mun árita nýútkomna bók sína  “Í Lok Dags”, en helmingur af söluágóða bókarinnar rennur til Drekaslóðar

 

 
Í lok dags Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 

Vinnubókin "Í lok dags" eftir Birnu Björgvinsdóttur

Drekaslóð fær 50% af söluágóða bókarinnar og þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.

Kjörið tækifæri til að styrkja okkur og eignast góða vinnubók í leiðinni.

Hvetjum ykkur endilega til að mæta í útgáfugleðina á fimmtudaginn.

 
Leiðin að hjartanu - kvöldstund með Svövu Brooks Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 1 af 20
Deila á Facebook

Drekarnir

Hrafnhildur Ýr D. Vilbertsdóttir

Starf innan Drekaslóðar

• NorðurlandsDrekinn - sér um viðtöl/ hópastarf á norðurlandi, er með aðsetur í Ólafsfirði

Menntun

• Sminka
• myndlistarkona
• sálfræðinemi

Starfsreynsla


• Leikskólar með hléum frá 1979 - 1989
• ýmis verkamannastörf frá 1977 - 1985
• snyrtistofa, kennsla í gagnfræðaskóla, vinna í leikhúsi, þáttagerð hjá sjónvarpsstöð og önnur freelance verkefni 1996 -2000
• Verkmenntaskólinn - myndlistarkjörsvið 2003- 2006
• Myndlistarskólinn Akureyri 2006 - 2009
• Lahti University of Applied Sience - 2007
• Myndlistarstörf 2009 - 2012
• Háskólinn á Akureyri - Sálfræði 2012

Viðburðir