Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur alls kyns ofbeldis og aðstandendur þeirra. Miðstöðin er fyrir bæði konur og karla

Borgartúni 3 - 2. hæð | 105 Reykjavík | 551 5511 - 860 3358 | drekaslod@drekaslod.is

| Hafðu samband  |  Styrkir  |  Facebook  |  Gjaldskrá  |  Símatímar |
Í lok dags Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 

Vinnubókin "Í lok dags" eftir Birnu Björgvinsdóttur

Drekaslóð fær 50% af söluágóða bókarinnar og þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.

Kjörið tækifæri til að styrkja okkur og eignast góða vinnubók í leiðinni.

Hvetjum ykkur endilega til að mæta í útgáfugleðina á fimmtudaginn.

 
Leiðin að hjartanu - kvöldstund með Svövu Brooks Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 
Kundalini yoga í Drekaslóð Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 

Kundalini yoga í Drekaslóð

Í nóvember og desember ætlum við að bjóða uppá byrjendanámskeið í Kundalini yoga, í fyrsta skipti í Drekaslóð.

3. Nóv. – 4. Des. 2014

Unnur Guðrún Óskarsdóttir yogakennari leiðir námskeiðið.

Kundalini jóga er fljótvirkt til að tengja líkama, hug og sál. Það er markvisst yogakerfi með eflandi yoga-og öndunaræfingum, hugleiðslu, möntrum og slökun.  Kundalini þýðir að vera hér og nú. Með ástundun styrkjum við tauga-, innkirtla-, og ónæmiskerfið. Aukum sveigjanleika, styrkjum okkur bæði líkam-, og andlega. Eflum viljastyrk og lífsgleði. Finnum fyrir innri frið.

Námskeiðið er tíu skipti, 2 x í viku á mánudögum og fimmtudögum kl. 17:15- 18:45.

Í hverjum tíma er tengt inn, upphitun, kriya/æfinga sett sem er byggt upp til að ná fram ákveðnum áhrifum, slökun og hugleiðsla. Svo er tengt út. Mikil áhersla er á öndun og öndunaræfingar.

Unnur mun taka á móti ykkur á Drekaslóð þar verður tengt inn. Við förum í stutta gönguferð þ.s. gerð verður gönguhugleiðsla á leið okkar í yoga salinn en þar munum við gera yoga og fræðast lítillega um Kundalini yoga.

 

Skráning og fyrirspurninr til Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. og Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Staðfestingargjald er 2.000 kr.


Við höfum ákveðið að halda verðinu í algjöru lágmarki, allt námskeiðið kostar aðeins 8.000 kr.

 

 

 
<< Fyrsta < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Síða 1 af 20
Deila á Facebook

Drekarnir

Í lok dags

 

Vinnubókin "Í lok dags" eftir Birnu Björgvinsdóttur

Drekaslóð fær 50% af söluágóða bókarinnar og þökkum við kærlega fyrir stuðninginn.

Kjörið tækifæri til að styrkja okkur og eignast góða vinnubók í leiðinni.

Hvetjum ykkur endilega til að mæta í útgáfugleðina á fimmtudaginn.

Viðburðir